Innlent

Ökumaður blindaðist af sólinni og keyrði á bifhjól

Keyrt var aftan á létt bifhjól á Hlíðarvegi í Vestmannaeyjum á sjötta tímanum í dag. Ökumaður blindaðist af sólinni og sá ekki bifhjólið og ökumann þess.  Bifhjólið lenti í veg fyrir bíl sem kom úr gangstæðri átt við áreksturinn en engann sakaði. Bifhjólið skemmdist töluvert og bílarnir sömuleiðis, en mikil mildi þykir að ökumennina þrjá sakaði ekki við áreksturinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×