Innlent

Enginn árangur af sáttafundi

MYND/Teitur

Sáttafundi slökkviliðsmanna og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara lauk án árangurs nú undir kvöldið. Annar fundur hefur verið boðaður í hádeginu á morgun en samkvæmt heimildum NFS er enn nokkuð langt í land með að samkomulag náist. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykktu í síðustu viku heimild til boðun verkfalls um allt land.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×