Innlent

Báðir mennirnir enn á gjörgæslu

Líðan mannsins sem féll af þaki við Lyngás í Garðabæ í síðustu viku er stöðug. Hann er alvarlega slasaður en hann er í öndunarvél og er honum haldið sofandi á gjörgæslu Landspítalans-háskólasjúkrahúss. Maðurinn sem var í bíl sem fór ofan í sprungu upp á Hofsjökli um helgina er enn á gjörgæslu en ástand hans er stöðugt. Hann er alvarlega slasaður en með meðvitund.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×