Innlent

Forseti Úganda endurkjörinn

Yoweri Museveni, forseti, kemur á kjörstað í heimabæ sínum, Rusherere í Úganda.
Yoweri Museveni, forseti, kemur á kjörstað í heimabæ sínum, Rusherere í Úganda. MYND/AP

Yoweri Museveni forseti Úganda var endurkjörinn með talsverðum meirihluta atkvæða í kosningum sem fram fóru á fimmtudag. Þetta var tilkynnt nú rétt áðan.

Museveni fékk um 60% atkvæða en helsti keppinautur hans 36%.

Þetta eru fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í Úganda þar sem margir fá að bjóða sig fram í aldarfjórðung.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×