Danól og Ölgerðin verða auglýst til sölu 21. febrúar 2006 10:28 Eigendur Daníels Ólafssonar ehf., sem rekur heildsölufyrirtækið Danól, hafa ákveðið að selja fyrirtækið og allar eignir þess, þar með talda Ölgerðina Egill Skallagrímsson ehf. Verða félögin seld saman eða hvort í sínu lagi ef ásættanlegt kauptilboð berst. Sölumeðferðin er í höndum MP Fjárfestingarbanka hf. og er áætlað að hún taki um sex vikur. Í fréttatilkynningu segir að rekstur Danól og Ölgerðarinnar hafi gengið mjög vel undanfarin ár og að árið 2005 hafi verið besta ár í rekstri beggja fyrirtækja frá upphafi. Velta Danól hafi vaxið síðustu ár og var 2,3 milljarðar 2005. Einar Friðrik Kristinsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Danól í 42 ár, hættir störfum á þessum tímamótum. Í yfirlýsingu frá honum segist hann hafa verið lengi í þessum rekstri og kominn tími til að draga sig í hlé. Nú séu góðar aðstæður til að selja og margir hafi sýnt fyrirtækjunum áhuga. Danól er eitt stærsta innflutnings- og dreifingarfyrirtæki landsins. Meðal heimsþekktra vörumerkja Danól eru Merrild, Nestlé, Nescafé, Duni, Neutral, Oroblu, Quality Street, KitKat og After Eight. Hjá fyrirtækinu starfa um 60 manns. Ölgerðin er eitt þekktasta og stærsta iðnfyrirtæki landsins með nær 600 vörunúmer, 130 starfsmenn og starfsstöðvar í Reykjavík, á Ísafirði, Akureyri, Egilsstöðum og í Borgarnesi. Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Eigendur Daníels Ólafssonar ehf., sem rekur heildsölufyrirtækið Danól, hafa ákveðið að selja fyrirtækið og allar eignir þess, þar með talda Ölgerðina Egill Skallagrímsson ehf. Verða félögin seld saman eða hvort í sínu lagi ef ásættanlegt kauptilboð berst. Sölumeðferðin er í höndum MP Fjárfestingarbanka hf. og er áætlað að hún taki um sex vikur. Í fréttatilkynningu segir að rekstur Danól og Ölgerðarinnar hafi gengið mjög vel undanfarin ár og að árið 2005 hafi verið besta ár í rekstri beggja fyrirtækja frá upphafi. Velta Danól hafi vaxið síðustu ár og var 2,3 milljarðar 2005. Einar Friðrik Kristinsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Danól í 42 ár, hættir störfum á þessum tímamótum. Í yfirlýsingu frá honum segist hann hafa verið lengi í þessum rekstri og kominn tími til að draga sig í hlé. Nú séu góðar aðstæður til að selja og margir hafi sýnt fyrirtækjunum áhuga. Danól er eitt stærsta innflutnings- og dreifingarfyrirtæki landsins. Meðal heimsþekktra vörumerkja Danól eru Merrild, Nestlé, Nescafé, Duni, Neutral, Oroblu, Quality Street, KitKat og After Eight. Hjá fyrirtækinu starfa um 60 manns. Ölgerðin er eitt þekktasta og stærsta iðnfyrirtæki landsins með nær 600 vörunúmer, 130 starfsmenn og starfsstöðvar í Reykjavík, á Ísafirði, Akureyri, Egilsstöðum og í Borgarnesi.
Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira