Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool hefur nú gengið frá samningi við hollenska bakvörðinn Jan Kromkamp frá Villareal, en liðið fékk hann í skiptum fyrir Josemi á dögunum. Þá er félagið við það að ganga frá samningi við danska landsliðsmanninn Daniel Agger, en það hefur þó enn ekki verið staðfest.
Kromkamp kominn, Agger á leiðinni

Mest lesið

Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn

„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn

Njarðvík á toppinn
Íslenski boltinn


Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur
Íslenski boltinn

