Innlent

Hvorug þyrlan til taks

Hvorug þyrla landhelgisgæslunnar var til taks í dag þegar sækja þurfti slasaðan mann á Langjökul á sama tíma og tilkynning barst um strand við Reykjavík. Herþyrla sótti manninn á Langjökul en utan skrifstofutíma er viðbragðstími hennar tvöfalt lengri en gæslunnar. Björgunarsveitarmenn segja ástandið óviðunandi.



þyrlur Landhelgisgæslunnar eru ekki til taks en TF Lif er í stórri reglubundinni skoðun og TF SIF er enn í viðgerð eftir bilun í síðasta mánuði. Laust eftir hádegi slasaðist vélsleðamaður á Langjökli þegar hann ók framaf hengju. Svo vildi til að björgunarsveitarmenn voru við æfingar á jöklinum og voru komnir skjótt á slysstað. Maðurinn var alvarlega slasaður svo kallað var eftir aðstoð þyrlu. Beðið var um aðstoð hersins sendi vél á loft eftir rúma klukkustund - sem er helmingi lengri viðbragðstími en hjá gæslunni, segir Kristján Maack, formaður Landsstjórnar Björgunarsveita. Hann segir að viðbragðstími gæsluþyrlna sé rúmur hálftími á meðan herþyrlurnar þurfi einn og hálfan tíma til að komast á loft. Viðbragðstími þeirra sé einnig lengri á kvöldin og um helgar.

Kristján segir að það sé óviðundandi að hafa gæsluþyrlurnar í lamasessi sérstaklega þegar sá hópur fari sístækkandi sem haldi á sjó og á

<




Fleiri fréttir

Sjá meira


×