Innlent

Á heimleið með fullfermi af kolmunna

MYND/Þorsteinn
Tvö íslensk fjölveiðiskip eru nú á landleið af Írlandsmiðum með yfir tvö þúsund tonn af kolmunna hvort skip en heimsiglingin tekur að minnsta kosti tvo sólarhringa. Kolmunninn er nú á norðurleið inn í færeysku lögsöguna og eru vonir bundnar við að hann gangi svo í miklum mæli inn í íslensku lögsöguna í vor.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×