Mark dæmt af Norður-Írum
Norður-Írar hafa tekið öll völd á Windsor Park í síðari hálfleiknum gegn íslenska liðinu, en liðið hefur ekki haft heppnina með sér. Markahrókurinn David Healy skoraði raunar mark á 61. mínútu, en það var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Leikurinn er sýndur beint á Sýn.
Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



