Fótbolti

Sol Campbell á leið til Tyrklands?

Sol Campbell útilokar ekki að fara frá Arsenal eftir HM. Campbell, sem orðinn er 31 árs, átti ekki fast sæti í liði Arsenal á síðustu leiktíð og hefur að undanförnu verið orðaður við Tyrkneska liðið Fenerbache.

"Ég mun eiga fund með Wnger eftir HM og ræða framtíð mína hjá Arsenal. Við verðum bara að bíða og sjá hvernig það fer en ég útiloka ekki neitt." sagði Campbell.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×