Greiða yfir 40 milljónir króna í opinber gjöld 28. júlí 2006 11:18 Tuttugu og þrír Reykvíkingar greiða yfir 40 milljónir króna hver í opinber gjöld. Mest greiðir Ármann Ármannsson útgerðarmaður Helgu RE, rúmar 160 milljónir, sem að meðstu mun mega rekja til söluhagnaðar af skipi og kvóta. Aðalsteinn Karlsson, í A. Karlsson, sem nú hefur runnið inn i Atorku er næstur með 133 milljónir. Þá Heiðar Már Sigurðsson, forstóri í KB banka, Sigurður Helgason yngri, fyrrverandi forstjóri Flugleiða með 92 milljónir, Jákúb á Dul, Jacobsen í Rúmfatalagernum, Þórarinn Elmar Jensen, fyrrverandi eigandi 66 gráða Norður, Ingunn Gyða Wernersdóttir stór eigandi í Glitni ásamt Werner bróður sínum, Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs með 75 milljónir, Auður Einarsdóttir fjárfestir og dóttir Einars ríka, og Jón Hjatarson, kenndur við Húsgangahöllina, er í tíunda sæti, að hluta vegna söluhagnaðar. Björgólfur Guðmundsson stjórnarformaður Landsbankans er í fjórtánda sæti og Ragnhildur Geirsdóttir, sem var forstjóri Flugleiða um skamma hríð, og fékk háan starfslokasamning, er í 19. sæti. - Í Reykjanesumdæmi skattstjórans, sem nær yfir Reykjanesbæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Garðabæ, Seltjarnarnes og Mosfellsbæ, er Arngrímur Jóhannsson flugstjóri, sem reyndar er ný fluttur til Akureyrar, í fyrsta sæti með 170 milljónir, meðal annars vegna söluhaganðar af Atlanta. 75 milljónum neðar er svo Halldór Jón Kristjánsson bankastjóri í Landsbankanum, Þá Styrmir Þór Bragason, sem fékk starfslokasamning hjá Atorku og varð bankastjóri MP banka, Eiríkur Sigurðsson kaupmaður, sem átti 10-11 verslanirnar, líklega söluhagnaður þar, Jón Sigurðsson fyrrverandi ráðherra og bankastjóri Norræna fjárfestingabankans. Þórarinn Sveinsson verkfærðingur, Gunnar Dungal í Pennanum, Ásgrímur Skarphéðinsson einn af forstjórum KB banka, Pétur Stefánsson útgerðarmaður, vegna söluhagnaðar af skipi og kvóta, og Bjarni Ármannsson bankastjóri Glitnis. Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Tuttugu og þrír Reykvíkingar greiða yfir 40 milljónir króna hver í opinber gjöld. Mest greiðir Ármann Ármannsson útgerðarmaður Helgu RE, rúmar 160 milljónir, sem að meðstu mun mega rekja til söluhagnaðar af skipi og kvóta. Aðalsteinn Karlsson, í A. Karlsson, sem nú hefur runnið inn i Atorku er næstur með 133 milljónir. Þá Heiðar Már Sigurðsson, forstóri í KB banka, Sigurður Helgason yngri, fyrrverandi forstjóri Flugleiða með 92 milljónir, Jákúb á Dul, Jacobsen í Rúmfatalagernum, Þórarinn Elmar Jensen, fyrrverandi eigandi 66 gráða Norður, Ingunn Gyða Wernersdóttir stór eigandi í Glitni ásamt Werner bróður sínum, Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs með 75 milljónir, Auður Einarsdóttir fjárfestir og dóttir Einars ríka, og Jón Hjatarson, kenndur við Húsgangahöllina, er í tíunda sæti, að hluta vegna söluhagnaðar. Björgólfur Guðmundsson stjórnarformaður Landsbankans er í fjórtánda sæti og Ragnhildur Geirsdóttir, sem var forstjóri Flugleiða um skamma hríð, og fékk háan starfslokasamning, er í 19. sæti. - Í Reykjanesumdæmi skattstjórans, sem nær yfir Reykjanesbæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Garðabæ, Seltjarnarnes og Mosfellsbæ, er Arngrímur Jóhannsson flugstjóri, sem reyndar er ný fluttur til Akureyrar, í fyrsta sæti með 170 milljónir, meðal annars vegna söluhaganðar af Atlanta. 75 milljónum neðar er svo Halldór Jón Kristjánsson bankastjóri í Landsbankanum, Þá Styrmir Þór Bragason, sem fékk starfslokasamning hjá Atorku og varð bankastjóri MP banka, Eiríkur Sigurðsson kaupmaður, sem átti 10-11 verslanirnar, líklega söluhagnaður þar, Jón Sigurðsson fyrrverandi ráðherra og bankastjóri Norræna fjárfestingabankans. Þórarinn Sveinsson verkfærðingur, Gunnar Dungal í Pennanum, Ásgrímur Skarphéðinsson einn af forstjórum KB banka, Pétur Stefánsson útgerðarmaður, vegna söluhagnaðar af skipi og kvóta, og Bjarni Ármannsson bankastjóri Glitnis.
Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira