Innlent

Vélsleðamanni haldið sofandi á gjörgæsludeild

MYND/GVA

Manninum sem slasaðist er hann ók vélsleða sínum fram af snjóhengju á Langjökli í gær er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landsspítalans í Fossvogi, að sögn vakthafandi sérfræðings. Maðurinn féll fram af um fjörutíu metra hárri snjóhengju í gær. Hann var með meðvitund þegar björgunarsveitarmenn komu á staðinn og kvartaði undan áverkum á baki og í brjósti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×