Erlent

Myndbandsupptaka af þýskum gíslum í Írak

Myndbandsupptaka af tveimur Þjóðverjum sem mannræningjar í Írak hafa í haldi í sínu var sýnd á sjónvarpsstöðinni al-Jazeera nú fyrir stundu. Fréttamaður stöðvarinnar sagði gíslana biðja þar um hjálp þýskra stjórnvalda við að fá sig lausa, en ekki fylgdi sögunni hvaða kröfur þyrfti að uppfylla svo af því gæti orðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×