Innlent

Sigurður fær Ásprestakall

Séra Sigurður Jónsson verður sóknarprestur í Ásprestakalli. Valnefnd í prestakallinu ákvað á fundi sínum í gær að legja til við dóms- og kirkjumálaráðherra að hann skipaði Sigurð í embættið.

Séra Sigurður útskrifaðist úr Háskóla Íslands árið 1988 og var vígður sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli sama ár. Árið 1991 var hann skipaður sóknarprestur í Oddaprestakalli á Rangárvöllum og hefur gegnt því embætti síðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×