Innlent

Síminn fái greiðslu úr jöfnunarsjóði

Verslun Símans í Kringlunni.
Verslun Símans í Kringlunni. MYND/Páll Bergmann

Síminn á rétt á greiðslu úr jöfnunarsjóði fjarskipta vegna þeirrar skyldu sem stjórnvöld hafa lagt á fyrirtækið um alþjónustu við alla landsmenn, svo sem að tryggja gagnaflutningsþjónustu allt að 128 Kb á sekúndu.

Úrskurðarnefnd fjarskiptamála hefur ógilt ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar frá í desember. Þá hafnaði stofnunin kröfu Símans um framlag úr jöfnunarsjóði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×