Innlent

Óveður í Öræfum og á Skeiðarársandi

Varað við óveðri í Öræfum og á Skeiðarársandi þar sem bílar hafa skemmst í sandfoki. Víða er hríðarveður á Vestfjörðum og er ófært um Klettsháls og Eyrarfjall í Ísafjarðardjúpi.  Á Norðurlandi eru helstu leiðir opnar. Þó er ófært um Þverárfjall. Búið er að opna Breiðdalsheiði en Öxi er ófær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×