Framlengt í Laugardalnum
Leikur Þróttar og KR í undanúrslitum Visabikarsins er kominn í framlengingu eftir að hvorugu liði tókst að skora eftir 90 mínútna leik. Fyrri hálfleikur var nokkuð fjörugur, en sá síðari hefur ekki verið sérstaklega mikið fyrir augað.
Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti

Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti



Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn

