Markalaust á Laugardalsvelli í hálfleik
Nú er kominn hálfleikur í viðureign Þróttar og KR í undanúrslitunum í Visabikarnum, en enn hefur hvorugu liðinu tekist að skora þrátt fyrir fjölda ágætra marktækifæra. Sigurvegarinn í kvöld mætir Keflvíkingum í úrslitaleik keppninnar. Þróttur hefur aldrei náð alla leið í úrslitaleikinn.
Mest lesið









Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn

Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti