Detroit vann uppgjörið í Austurdeildinni 23. mars 2006 13:45 Chauncey Billups fór fyrir liði Detroit í sigrinum á Miami NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons vann í nótt góðan sigur á Miami Heat á heimavelli sínum 82-73 í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Þetta var 16. heimasigur Detroit í röð, en jafnframt lægsta stigaskor Miami í allan vetur. Shaquille O´Neal skoraði 27 stig fyrir Miami, en Dwayne Wade átti ekki góðan dag og skoraði aðeins 13 stig. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Detroit. Denver vann góðan sigur á meisturum San Antonio á heimavelli 104-92. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver, en Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio. Cleveland marði Charlotte 120-118, þar sem LeBron James náði þrennu fyrir Cleveland með 37 stigum, 12 stoðsendingum og 11 fráköstum og skoraði líka sigurkörfu liðsins í lokin. Nýliðinn Raymond Felton skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Charlotte. Indiana lagði Chicago 95-85, en þetta var fyrsti leikur Jermaine O´Neal eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Andres Nocioni skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir Chicago. Orlando rótburstaði New York 111-87. Dwight Howard skoraði 23 stig fyrir Orlando, en Eddy Curry var með 18 stig hjá New York. Philadelphia vann Atlanta 115-106. Allen Iverson sneri aftur úr meiðslum og var stigahæstur hjá Philadelphia með 29 stig og 12 stoðsendingar, en Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta. Boston vann Toronto 110-96. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston, en Mike James var með 31 stig hjá Toronto. Seattle lagði Milwaukee 114-105. Chris Wilcox átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Seattle með 30 stigum og 14 fráköstum, en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. Loks náði LA Lakers sjöunda sætinu í Vesturdeildinni með góðum 87-80 sigri á Sacramento á heimavelli sínum. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers, en Ron Artest skoraði 18 stig fyrir Sacramento. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Sjá meira
Detroit Pistons vann í nótt góðan sigur á Miami Heat á heimavelli sínum 82-73 í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Þetta var 16. heimasigur Detroit í röð, en jafnframt lægsta stigaskor Miami í allan vetur. Shaquille O´Neal skoraði 27 stig fyrir Miami, en Dwayne Wade átti ekki góðan dag og skoraði aðeins 13 stig. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Detroit. Denver vann góðan sigur á meisturum San Antonio á heimavelli 104-92. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver, en Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio. Cleveland marði Charlotte 120-118, þar sem LeBron James náði þrennu fyrir Cleveland með 37 stigum, 12 stoðsendingum og 11 fráköstum og skoraði líka sigurkörfu liðsins í lokin. Nýliðinn Raymond Felton skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Charlotte. Indiana lagði Chicago 95-85, en þetta var fyrsti leikur Jermaine O´Neal eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Andres Nocioni skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir Chicago. Orlando rótburstaði New York 111-87. Dwight Howard skoraði 23 stig fyrir Orlando, en Eddy Curry var með 18 stig hjá New York. Philadelphia vann Atlanta 115-106. Allen Iverson sneri aftur úr meiðslum og var stigahæstur hjá Philadelphia með 29 stig og 12 stoðsendingar, en Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta. Boston vann Toronto 110-96. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston, en Mike James var með 31 stig hjá Toronto. Seattle lagði Milwaukee 114-105. Chris Wilcox átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Seattle með 30 stigum og 14 fráköstum, en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. Loks náði LA Lakers sjöunda sætinu í Vesturdeildinni með góðum 87-80 sigri á Sacramento á heimavelli sínum. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers, en Ron Artest skoraði 18 stig fyrir Sacramento.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Sjá meira