Bóluefnin virka tæpast 27. mars 2006 17:35 MYND/Stefán Karlsson Dr. Isabelle Bonmarin, farsóttafræðingur við Heilbrigðiseftirlitsstofnun Frakklands segir bóluefni sem verið er að þróa gegn veirunni eins og hún er í dag muni hafa lítið sem ekkert gagn ef til þess kemur að veiran stökkbreytist þannig að hún smitist milli manna. Hún segir að bóluefni gegn hefðbundinni inflúensu dugi ekki hót. Ef til þess kemur að veiran stökkbreytist þannig að hún berst á milli manna þá er ómögulegt að vita hvort bóluefni sem verið er að þróa gegn veirunni í dag muni hafa nokkuð að segja. Ef þau hafa einhverja virkni er hins vegar ljóst að hún verður ekki mikil. Dr. Bonmarin vinnur að eftirliti með þróun fuglaflensuveirunnar og útbreiðslu hennar í Frakklandi. Hún er stödd hér á landi vegna ráðstefnu á vegum læknadeildar Háskóla Íslands og sóttvarnarlæknis. Hún segir alls ekki ólíklegt að fuglaflensan verði að heimsfaraldri sem smitist meðal manna. Farsóttir eru fyrirbæri sem er jafngamalt lífi á jörðinni og koma jafnan upp tvær til þrjár á hverri öld. Sú síðasta geisaði árið 1968 og aðeins tímaspursmál hvenær næsta farsótt kemur upp. Fuglaflensuveiran H5N1 kemur sterklega til greina sem næsta farsótt þar sem hún sé ný af nálinni og lífríki jarðarinnar þekki hana ekki. Hins vegar sé ómögulegt að segja hvort og þá hvenær veiran stökkbreytist þannig að hún berist manna á millum, en það er nauðsynlegur þáttur í því hvort hún breiðist út sem alheimsfarsótt. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Dr. Isabelle Bonmarin, farsóttafræðingur við Heilbrigðiseftirlitsstofnun Frakklands segir bóluefni sem verið er að þróa gegn veirunni eins og hún er í dag muni hafa lítið sem ekkert gagn ef til þess kemur að veiran stökkbreytist þannig að hún smitist milli manna. Hún segir að bóluefni gegn hefðbundinni inflúensu dugi ekki hót. Ef til þess kemur að veiran stökkbreytist þannig að hún berst á milli manna þá er ómögulegt að vita hvort bóluefni sem verið er að þróa gegn veirunni í dag muni hafa nokkuð að segja. Ef þau hafa einhverja virkni er hins vegar ljóst að hún verður ekki mikil. Dr. Bonmarin vinnur að eftirliti með þróun fuglaflensuveirunnar og útbreiðslu hennar í Frakklandi. Hún er stödd hér á landi vegna ráðstefnu á vegum læknadeildar Háskóla Íslands og sóttvarnarlæknis. Hún segir alls ekki ólíklegt að fuglaflensan verði að heimsfaraldri sem smitist meðal manna. Farsóttir eru fyrirbæri sem er jafngamalt lífi á jörðinni og koma jafnan upp tvær til þrjár á hverri öld. Sú síðasta geisaði árið 1968 og aðeins tímaspursmál hvenær næsta farsótt kemur upp. Fuglaflensuveiran H5N1 kemur sterklega til greina sem næsta farsótt þar sem hún sé ný af nálinni og lífríki jarðarinnar þekki hana ekki. Hins vegar sé ómögulegt að segja hvort og þá hvenær veiran stökkbreytist þannig að hún berist manna á millum, en það er nauðsynlegur þáttur í því hvort hún breiðist út sem alheimsfarsótt.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira