Tenniskappinn Roger Federer var ekki í vandræðum í fyrstu umferðinni á opna ástralska meistaramótinu í tennis þar sem hann vann nokkuð fyrirhafnarlítinn 6-2, 6-3 og 6-2 sigur á Denis Istomin frá Úsbekistan. Þá átti Martina Hingis frábæra endurkomu og skellti andstæðingi sínum auðveldlega 6-1 og 6-2, en hún hefur verið frá í þrjú ár vegna meiðsla.
Federer byrjar með stæl

Mest lesið





Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn

Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast
Enski boltinn

Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina
Enski boltinn

Sárt tap gegn Dönum á HM
Handbolti

Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild
Enski boltinn
