Innlent

Minningarsjóður kostar þjár stöður í háskólum

Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur mun kosta þrjár starfsstöður við íslenska háskóla næstu þrjú árin. Um er að ræða rannsóknarstöðu í krabbameinsfræðum við læknadeild Háskóla Íslands, stöðu verkefnastjóra sem undirbúa á stofnun Rannsóknarseturs í fötlunarfræðum og lektorsstöðu við kennslufræði- og lýðheilsufræðideild Háskólans í Reykjavík. Markmið sjóðsins er meðal annars að stuðla að heilbrigðu líferni og bættu mannlífi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×