Innlent

Hlýjasti febrúarmánuður í 40 ár

Við Tjörnina í Reykjavík.
Við Tjörnina í Reykjavík.

Nýliðinn febrúarmánuður var sá hlýjasti í Reykjavík í fjörutíu ár, samkvæmt mælingum Veðurstofunnar. Meðalhitinn mældist 3,3 gráður, eða tæpum þremur gráðum yfir meðallagi.

Meðalhitinn á Akureyri var tæpum þremur og hálfri gráðu yfir meðallagi og var tæpar tvær gráður. Það er aðeins undir hitametinu þar árið 2003.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×