Innlent

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði

Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Fljótsdalshéraði sem haldinn var í gær þriðjudag var samþykktur framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Listinn er þannig skipaður.



1.  Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri svæðisskrifstofu málefna  fatlaðra á Austurlandi, Egilsstöðum

2.  Þráinn Lárusson, skólameistari hússtjórnarskólans á Hallormsstað,Skógum

3.  Guðmundur Ólafsson, framkvæmdastjóri Héraðsskóga Egilsstöðum 

4.  Guðmundur Sveinsson Kröyer, jarðfræðingur Egilsstöðum

5.  Aðalsteinn Ingi Jónsson, bóndi Klausturseli Jökuldal  

6.  Fjóla M. Hrafnkelsdóttir, rekstrarfræðingur Egilsstöðum

7.  Maríanna Jóhannsdóttir, húsmóðir Fellabæ

8.  Hulda Elísabet Daníelsdóttir hótelstjóri Egilsstöðum

9.  Helgi Sigurðsson  tannlæknir Egilsstöðum

10.      Ásthildur Jónasdóttir, þjónustustjóri KBbanka Egilsstöðum

11.     Guðrún Ragna Einarsdóttir bóndi Skjöldólfsstöðum Jökuldal

12.      Þorsteinn Guðmundsson, bóndi Ketilsstöðum Hjaltastaðaþinghá

13.  Pétur Fannar Gíslason, næturvörður Egilsstöðum

14.  Anna Alexandersdóttir, hársnyrtimeistari Egilsstöðum

15.  Þórhallur Harðarson, rekstrarstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands  Egilsstöðum

16.  Arnór Benediktsson, bóndi Hvanná Jökuldal

17.  Dagur Skírnir Óðinsson, nemi Egilsstöðum

18.      Signý Ormarsdóttir, menningarfulltrúi Austurlands Egilsstöðum

19.   Þórhallur Borgarsson,  húsasmiður Egilsstöðum



20.  Katrín Karlsdóttir, leiðbeinandi  leikskólanum Brúarási og bóndi Kirkjubæ



21.   Vilhjálmur Snædal, bóndi Skjöldólfsstöðum Jökuldal

22.  Þráinn Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Fellabæ




Fleiri fréttir

Sjá meira


×