Háð dansskónum 19. janúar 2005 00:01 "Ég er mikið fyrir klassísk föt og kaupi mikið í London því ég fer þangað oft út af dansinum. Ég geri oft mjög góð kaup þar enda þekki ég borgina og er enga stund að finna mér eitthvað," segir Birna og er ekki í vafa um hvers hún gæti ekki lifað án. "Það eru dansskórnir mínir. Ég er í þeim allan daginn. Ég á tvenna, eina rauða og eina svarta, en þessir svörtu eru eldri. Þeir eru mér kærari og ég er oftar í þeim. Þeir eru með áfastar legghlífar og það er alls ekki gott að gleyma þeim heima. Þá get ég ekkert gert allan daginn." Birna hefur keypt sína dansskó í útlöndum þar sem meira úrval er af þeim. "Þetta eru dýrir og góðir skór en ég kaupi þá erlendis því þar er miklu meira úrval í litum og efni. Ég vil náttúrulega ekki eiga eins og allir hinir. Ég er líka mjög hrifin af alls konar fallegum skóm enda er gaman að vera í þeim." Dansskóli Birnu er kominn á fullt skrið og greinilegt er að Birna er ástfangin af dansinum. "Þetta er svo góð hreyfing og útrás og afskaplega góður félagsskapur. Það bætast alltaf fleiri og fleiri við í skólann með hverju árinu og það er greinilega mikill áhugi hjá öllum aldurshópum fyrir dansi." Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
"Ég er mikið fyrir klassísk föt og kaupi mikið í London því ég fer þangað oft út af dansinum. Ég geri oft mjög góð kaup þar enda þekki ég borgina og er enga stund að finna mér eitthvað," segir Birna og er ekki í vafa um hvers hún gæti ekki lifað án. "Það eru dansskórnir mínir. Ég er í þeim allan daginn. Ég á tvenna, eina rauða og eina svarta, en þessir svörtu eru eldri. Þeir eru mér kærari og ég er oftar í þeim. Þeir eru með áfastar legghlífar og það er alls ekki gott að gleyma þeim heima. Þá get ég ekkert gert allan daginn." Birna hefur keypt sína dansskó í útlöndum þar sem meira úrval er af þeim. "Þetta eru dýrir og góðir skór en ég kaupi þá erlendis því þar er miklu meira úrval í litum og efni. Ég vil náttúrulega ekki eiga eins og allir hinir. Ég er líka mjög hrifin af alls konar fallegum skóm enda er gaman að vera í þeim." Dansskóli Birnu er kominn á fullt skrið og greinilegt er að Birna er ástfangin af dansinum. "Þetta er svo góð hreyfing og útrás og afskaplega góður félagsskapur. Það bætast alltaf fleiri og fleiri við í skólann með hverju árinu og það er greinilega mikill áhugi hjá öllum aldurshópum fyrir dansi."
Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira