Ætlar ekki að selja flugvallarland 15. júní 2005 00:01 Samgönguráðherra ætlar ekki að selja land ríkisins sem Reykjavíkurflugvöllur er á og byggja nýja flugvöll verða þar með við áskorun flokksbræðra sinna á Akureyri. Þá telur hann ekki tímabært að gera hálendisveg á meðan enn er margt óunnið við hringveginn. Stjórn félags sjálfstæðismanna á Akureyri skoraði fyrr í vikunni á Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra að selja landið í Vatnsmýrinni og í framhaldinu að byggja nýjan flugvöll í nágrenni höfuðborgarinnar. Samgönguráðherra segir að staða málsins sé sú að samið hafi verið við borgina um að byrja að vinna að endurskipulagningu á flugvallarsvæðinu. Sú vinna sé hafin og nýbúið sé að endurbyggja flugvöllinn með leyfi borgaryfirvalda á grundvelli þess að skipulag geri ráð fyrir því að flugvallarstarfsemi verði í Vatnsmýrinni til ársins 2024. Á meðan þessi vinna sé í gangi telji hann ekki skynsamlegt að gefa nein fyririheit um það að selja land undir nýendurbyggðum flugvelli. Vinir hans á Akureyri séu því komnir langt fram úr sér Sturla segist nánast daglega fá tillögur um staðsetningu nýs flugvallar og sú nýjasta sé að hafa hann í Engey. En akureyskir flokksbræður ráðherra skoruðu líka á ráðherrann að ef gott verð fengist fyrir Vatnsmýrarlandið ætti ekki bara að byggja nýja flugvöll heldur líka að fara í lagningu hálendisvegar yfir Kjöl. Sturla segir að ef fjármunir fáist til að auka framkvæmdir í vegagerð þá eigi að leggja áherslu á að ljúka hringveginum og endurbyggja einbreiðar brýr áður en farið verði upp á hálendið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Samgönguráðherra ætlar ekki að selja land ríkisins sem Reykjavíkurflugvöllur er á og byggja nýja flugvöll verða þar með við áskorun flokksbræðra sinna á Akureyri. Þá telur hann ekki tímabært að gera hálendisveg á meðan enn er margt óunnið við hringveginn. Stjórn félags sjálfstæðismanna á Akureyri skoraði fyrr í vikunni á Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra að selja landið í Vatnsmýrinni og í framhaldinu að byggja nýjan flugvöll í nágrenni höfuðborgarinnar. Samgönguráðherra segir að staða málsins sé sú að samið hafi verið við borgina um að byrja að vinna að endurskipulagningu á flugvallarsvæðinu. Sú vinna sé hafin og nýbúið sé að endurbyggja flugvöllinn með leyfi borgaryfirvalda á grundvelli þess að skipulag geri ráð fyrir því að flugvallarstarfsemi verði í Vatnsmýrinni til ársins 2024. Á meðan þessi vinna sé í gangi telji hann ekki skynsamlegt að gefa nein fyririheit um það að selja land undir nýendurbyggðum flugvelli. Vinir hans á Akureyri séu því komnir langt fram úr sér Sturla segist nánast daglega fá tillögur um staðsetningu nýs flugvallar og sú nýjasta sé að hafa hann í Engey. En akureyskir flokksbræður ráðherra skoruðu líka á ráðherrann að ef gott verð fengist fyrir Vatnsmýrarlandið ætti ekki bara að byggja nýja flugvöll heldur líka að fara í lagningu hálendisvegar yfir Kjöl. Sturla segir að ef fjármunir fáist til að auka framkvæmdir í vegagerð þá eigi að leggja áherslu á að ljúka hringveginum og endurbyggja einbreiðar brýr áður en farið verði upp á hálendið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira