Erlent

Fylkingar súnníta saman í framboð

Frá fundi Íraksþings.
Frá fundi Íraksþings. MYND/AP

Nú þegar ný stjórnarskrá hefur verið samþykkt í Írak hafa þrjár stjórnmálafylkingar súnníta tekið höndum saman og ætla að bjóða fram undir sömu merkjum í þingkosningum í landinu í desember. Í tilkynningu frá fylkingunum þremur eru súnnítar hvattir til að taka þátt í kosningunum, en þátttaka þeirra í kosningunum í janúar var afar dræm.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×