Tölfræði úr handboltanum í kvöld 28. september 2005 00:01 Sebastian Alexandersson var maður kvöldsins í DHL deildinni, þegar hann varði hvorki meira né minna en 30 skot í marki Selfyssinga í sigri þeirra á Þór í kvöld. Þar af varði Sebastian þrjú vítaköst og kórónaði frammistöðu sína með því að skora mark. Selfoss 29 - Þór 26. Vladimir Duric skoraði 9 mörk fyrir Selfoss og Ívar Grétarsson 8, en hjá Þór var Rúnar Sigtryggsson markahæstur með 6 mörk. ÍBV 33 - Víkingur/Fjölnir 31. Mladen Cacic skoraði 10 mörk fyrir heimamenn og Goran Kuzmanovski 9, en Sverrir Hermannsson skoraði 10 mörk fyrir Víking/Fjölni, Árni Björn Þórarinsson 9 og Björn Guðmundsson skoraði 8. Fram 26 - Afturelding 21. Sergeyi Serenka skoraði 7 mörk fyrir Fram, en Ernir Hrafn Arnarson skoraði 6 fyrir Aftureldingu. Fylkir 27 - FH 22. Hjá Fylki skoraði Heimir Örn Árnason 8 mörk og Hreinn Þór Hauksson 6, en Andri Berg Haraldsson skoraði mest fyrir Hafnfirðinga eða 6 mörk. Stjarnan 30 - ÍR 38. Arnar Theódórsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 6 mörk, en Ragnar Helgason skoraði 9 fyrir ÍR og Ólafur Sigurjónsson skoraði 8 mörk. Valur 29 - Haukar 32. Mohamadi Loutoufi skoraði 9 mörk fyrir Val og Sigurður Eggertsson 7, en hjá Haukum skoraði Jón Karl Björnsson 8 mörk og Árni Sigtryggsson 7. Hlynur Jóhannesson varði 19 skot í marki Vals, en Birkir Ívar Guðmundsson varði 21 skot í marki Hauka. Íslenski handboltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Sjá meira
Sebastian Alexandersson var maður kvöldsins í DHL deildinni, þegar hann varði hvorki meira né minna en 30 skot í marki Selfyssinga í sigri þeirra á Þór í kvöld. Þar af varði Sebastian þrjú vítaköst og kórónaði frammistöðu sína með því að skora mark. Selfoss 29 - Þór 26. Vladimir Duric skoraði 9 mörk fyrir Selfoss og Ívar Grétarsson 8, en hjá Þór var Rúnar Sigtryggsson markahæstur með 6 mörk. ÍBV 33 - Víkingur/Fjölnir 31. Mladen Cacic skoraði 10 mörk fyrir heimamenn og Goran Kuzmanovski 9, en Sverrir Hermannsson skoraði 10 mörk fyrir Víking/Fjölni, Árni Björn Þórarinsson 9 og Björn Guðmundsson skoraði 8. Fram 26 - Afturelding 21. Sergeyi Serenka skoraði 7 mörk fyrir Fram, en Ernir Hrafn Arnarson skoraði 6 fyrir Aftureldingu. Fylkir 27 - FH 22. Hjá Fylki skoraði Heimir Örn Árnason 8 mörk og Hreinn Þór Hauksson 6, en Andri Berg Haraldsson skoraði mest fyrir Hafnfirðinga eða 6 mörk. Stjarnan 30 - ÍR 38. Arnar Theódórsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 6 mörk, en Ragnar Helgason skoraði 9 fyrir ÍR og Ólafur Sigurjónsson skoraði 8 mörk. Valur 29 - Haukar 32. Mohamadi Loutoufi skoraði 9 mörk fyrir Val og Sigurður Eggertsson 7, en hjá Haukum skoraði Jón Karl Björnsson 8 mörk og Árni Sigtryggsson 7. Hlynur Jóhannesson varði 19 skot í marki Vals, en Birkir Ívar Guðmundsson varði 21 skot í marki Hauka.
Íslenski handboltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Sjá meira