Birgir Leifur á Evrópumóti í golfi

Íslandsmeistarinn í golfi, Birgir Leifur Hafþórsson, hóf í morgun keppni á Evrópumótinu á Ítalíu, en þar etur hann kappi við marga sterka kylfinga. Birgir Leifur er í 57.-78. sæti á einu höggi yfir pari eftir 12 holur.
Mest lesið


Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn



Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn

„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn


