Töpuðu á marki í uppbótartíma 13. september 2005 00:01 Valsstúlkur töpuðu fyrsta leik sínum í 2. umferð Evrópukeppni kvenna í fótbolta í kvöld fyrir sænsku meisturunum í Djurgården/Älvsjö, 1-2. Sænska liðið skoraði sigurmarkið þegar þrjár mínútur voru komnar fram í uppbótartíma og markið var mjög umdeilt. Laufey Ólafsdóttir skoraði mark Vals í fyrri hálfleik og jafnaði þá leikinn. "Ég hefði ekki trúað því að ég yrði svona svekkt að tapa fyrir þessu sterka liði en við áttum svo sannarlega ekki skilið að tapa þessum leik. Við vorum búin að fá þrjú góð færi þegar þær komast yfir gegn gangi leiksins og áttum síðan að skora og komast yfir rétt fyrir leikhlé. Sigurmarkið þeirra er síðan greinilegt rangstöðumark sem gerir þetta enn meira svekkjandi sérstaklega þar sem þetta var eina færið þeirra í seinni hálfleik," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals eftir leikinn en sænska liðið leikur á heimavelli í þessum riðli. Elísabet þurfti að horfa á eftir fyrirliða sínum upp á sjúkrahús þegar 20 mínútur voru eftir en Íris Andrésdóttir rotaðist þá eftir samstuð og óvíst er um framhaldið hjá henni í keppninni. Næsti leikur Valsliðsins er gegn serbneska liðinu Nis á fimmtudaginn. "Eftir að hafa séð þessi lið þá er ljóst að við eigum möguleika á að komast áfram en við megum ekki við að missa fleiri leikmenn," segir Elísabet en Valur er án Dóru Maríu Lárusdóttir sem er farin í nám til bandaríkjanna og þá er óvist hvort Íris verði meira með. "Tækifærið er fyrir hendi en ég hef mestar áhyggjur af því að þreyta eftir tímabilið komi til að reynast okkar erfiðasti andstæðingur," sagði Elísabet að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Valsstúlkur töpuðu fyrsta leik sínum í 2. umferð Evrópukeppni kvenna í fótbolta í kvöld fyrir sænsku meisturunum í Djurgården/Älvsjö, 1-2. Sænska liðið skoraði sigurmarkið þegar þrjár mínútur voru komnar fram í uppbótartíma og markið var mjög umdeilt. Laufey Ólafsdóttir skoraði mark Vals í fyrri hálfleik og jafnaði þá leikinn. "Ég hefði ekki trúað því að ég yrði svona svekkt að tapa fyrir þessu sterka liði en við áttum svo sannarlega ekki skilið að tapa þessum leik. Við vorum búin að fá þrjú góð færi þegar þær komast yfir gegn gangi leiksins og áttum síðan að skora og komast yfir rétt fyrir leikhlé. Sigurmarkið þeirra er síðan greinilegt rangstöðumark sem gerir þetta enn meira svekkjandi sérstaklega þar sem þetta var eina færið þeirra í seinni hálfleik," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals eftir leikinn en sænska liðið leikur á heimavelli í þessum riðli. Elísabet þurfti að horfa á eftir fyrirliða sínum upp á sjúkrahús þegar 20 mínútur voru eftir en Íris Andrésdóttir rotaðist þá eftir samstuð og óvíst er um framhaldið hjá henni í keppninni. Næsti leikur Valsliðsins er gegn serbneska liðinu Nis á fimmtudaginn. "Eftir að hafa séð þessi lið þá er ljóst að við eigum möguleika á að komast áfram en við megum ekki við að missa fleiri leikmenn," segir Elísabet en Valur er án Dóru Maríu Lárusdóttir sem er farin í nám til bandaríkjanna og þá er óvist hvort Íris verði meira með. "Tækifærið er fyrir hendi en ég hef mestar áhyggjur af því að þreyta eftir tímabilið komi til að reynast okkar erfiðasti andstæðingur," sagði Elísabet að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira