Erlent

Tveir hjálparstarfsmenn drepnir

Tveir afganskir hjálparstarfsmenn fundust látnir í suðurhluta Afganistans í gær og fyrradag en þeir höfðu verið skotnir í höfuðið. Hjálparstarfsmennirnir unnu fyrir samtökin IbnSina og sagði talsmaður þeirra við Reuters-fréttaveituna að þeir hefðu fundist á vegi í Kandahar-héraði. Talið er að skæruliðar hafi banað þeim en þeir hafa látið mikið að sér kveða í héraðinu að undanförnu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×