Sport

Heiðar orðaður við Celtic

Heiðar Helguson er orðaður við skoska stórliðið Glasgow Celtic. Þetta kemur fram á vef stuðningsmanna liðsins. Þar er sagt að Celtic hafi boðið Watford eina milljón punda fyrir Heiðar eða um 118 milljónir króna. Talið er að Watford vilji fá mun meira fyrir Heiðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×