Houston gat ekki án McGrady verið 28. desember 2005 14:15 Tracy McGrady var fjarri góðu gamni í síðari hálfleik gegn Utah og það átti stóran þátt í tapi Houston, sem var heillum horfið í fjarveru hans NordicPhotos/GettyImages Houston Rockets tapaði enn einum leiknum á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið lá gegn Utah Jazz 82-74. Ekki bætti úr skák að besti leikmaður liðsins, Tracy McGrady, þurfti að yfirgefa leikvöllinn í hálfleik til að keyra á fæðingardeildina, þar sem kona hans eignaðist barn. Lið Houston var yfir þegar hann fór, en leikur liðsins hrundi eftir það og leikurinn tapaðist. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 20 stig og 17 fráköst, en McGrady var stigahæstur í liði Houston með 21 stig, þrátt fyrir að leika aðeins fyrri hálfleikinn. Charlotte vann Atlanta á útivelli 93-90. Brevin Knight skoraði 22 stig fyrir Charlotte, en Al Harrington skoraði 19 fyrir Atlanta. Detroit sigraði Toronto 113-106. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Chris Bosh var allt í öllu hjá Toronto og skoraði 37 stig og hirti 11 fráköst. Miami lagði Milwaukee 109-98. Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami en Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Milwaukee. San Antonio sigraði Indiana 99-86, þar sem Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio með 27 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Cleveland á heimavelli sínum 96-91, en þetta var sjöundi sigur New Jersey í röð. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir New Jersey, en LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland. Philadelphia sigraði Denver á útivelli 108-106. Allen Iverson skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Carmelo Anthony skoraði 45 stig hjá Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Clippers 110-93. Mike Bibby skoraði 38 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Elton Brand var með 25 stig hjá Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Sjá meira
Houston Rockets tapaði enn einum leiknum á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið lá gegn Utah Jazz 82-74. Ekki bætti úr skák að besti leikmaður liðsins, Tracy McGrady, þurfti að yfirgefa leikvöllinn í hálfleik til að keyra á fæðingardeildina, þar sem kona hans eignaðist barn. Lið Houston var yfir þegar hann fór, en leikur liðsins hrundi eftir það og leikurinn tapaðist. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 20 stig og 17 fráköst, en McGrady var stigahæstur í liði Houston með 21 stig, þrátt fyrir að leika aðeins fyrri hálfleikinn. Charlotte vann Atlanta á útivelli 93-90. Brevin Knight skoraði 22 stig fyrir Charlotte, en Al Harrington skoraði 19 fyrir Atlanta. Detroit sigraði Toronto 113-106. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Chris Bosh var allt í öllu hjá Toronto og skoraði 37 stig og hirti 11 fráköst. Miami lagði Milwaukee 109-98. Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami en Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Milwaukee. San Antonio sigraði Indiana 99-86, þar sem Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio með 27 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Cleveland á heimavelli sínum 96-91, en þetta var sjöundi sigur New Jersey í röð. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir New Jersey, en LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland. Philadelphia sigraði Denver á útivelli 108-106. Allen Iverson skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Carmelo Anthony skoraði 45 stig hjá Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Clippers 110-93. Mike Bibby skoraði 38 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Elton Brand var með 25 stig hjá Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Sjá meira