
Sport
Poom verður áfram hjá Arsenal

Markvörðurinn Mart Poom hefur framlengt lánssamning sinn við Arsenal út leiktíðina, en hann kom til félagsins sem lánsmaður í þrjá mánuði í sumar. Poom er 33ja ára gamall og er þriðji markvörður liðsins á eftir þeim Jens Lehmann og Manuel Almunia.
Mest lesið






Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs
Enski boltinn



Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum
Enski boltinn

Aurier í bann vegna lifrarbólgu
Fótbolti
Fleiri fréttir
×
Mest lesið






Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs
Enski boltinn



Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum
Enski boltinn

Aurier í bann vegna lifrarbólgu
Fótbolti