Hræddur við Ástrala 11. desember 2005 14:13 Sven eftir HM dráttinn í Leipzig á föstudaginn. MYND/Getty Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í fótbolta segist vera guðs lifandi feginn því að hafa ekki dregist í riðil með Áströlum á HM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Hann segist óttast Ástrala sérstaklega vegna þess hve mikill rígur er á milli þjóðanna í íþróttagreinum. "Enskumælandi þjóðir eru örvæntingafyllri í að vilja sigur gegn okkur í stórum keppnum sem er ástæða þess að ég vil ekki mæta Áströlum. Ég lít á þetta í mun víðara samhengi. Það er mikill íþróttarígur á milli þessarra tveggja þjóða. Það sem ég sá í sumar þegar Englendingar unnu heimsmeistarakeppnina í krikketi var magnað. Ef ég hefði vitað allt um ríginn á milli Englands og Ástralíu þá hefði ég aldrei viljað vináttuleikinn við Ástrala. Þetta var langt frá því að vera vináttuleikur. Þeir virkilega vildu vinna okkur, og gerðu það." sagði Sven en dregið var í riðla fyrir HM á föstudaginn þar sem Englendingar drógust í B-riðil ásamt Svíum, Paragvæ og Trinidad & Tobago.Ástarsamband við England? Landsliðsþjálfari Svía, Lars Lagerback sagði það ekki hafa komið sér á óvart að lið hans dróst með Englendingum í riðil. Þjóðirnar mættust á HM2002 þar sem liðinu skildu jöfn, 1-1. Hann er þó feginn því að hann fékk Englendinga en ekki Brasilíu eða Argentínu. "Ég er farinn að halda að við eigum í einhverskonar ástarsambandi við England. Ég verð samt að segja að ég hefði verið ánægðari ef við hefðum getað forðast England en þetta hefði hefði geta orðið verra ef við hefðum fengið Argentínu eða Brasilíu." sagði Lars. Svíar og Englendingar mætast í B-riðli í Köln, þriðjudaginn 20. júní. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í fótbolta segist vera guðs lifandi feginn því að hafa ekki dregist í riðil með Áströlum á HM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Hann segist óttast Ástrala sérstaklega vegna þess hve mikill rígur er á milli þjóðanna í íþróttagreinum. "Enskumælandi þjóðir eru örvæntingafyllri í að vilja sigur gegn okkur í stórum keppnum sem er ástæða þess að ég vil ekki mæta Áströlum. Ég lít á þetta í mun víðara samhengi. Það er mikill íþróttarígur á milli þessarra tveggja þjóða. Það sem ég sá í sumar þegar Englendingar unnu heimsmeistarakeppnina í krikketi var magnað. Ef ég hefði vitað allt um ríginn á milli Englands og Ástralíu þá hefði ég aldrei viljað vináttuleikinn við Ástrala. Þetta var langt frá því að vera vináttuleikur. Þeir virkilega vildu vinna okkur, og gerðu það." sagði Sven en dregið var í riðla fyrir HM á föstudaginn þar sem Englendingar drógust í B-riðil ásamt Svíum, Paragvæ og Trinidad & Tobago.Ástarsamband við England? Landsliðsþjálfari Svía, Lars Lagerback sagði það ekki hafa komið sér á óvart að lið hans dróst með Englendingum í riðil. Þjóðirnar mættust á HM2002 þar sem liðinu skildu jöfn, 1-1. Hann er þó feginn því að hann fékk Englendinga en ekki Brasilíu eða Argentínu. "Ég er farinn að halda að við eigum í einhverskonar ástarsambandi við England. Ég verð samt að segja að ég hefði verið ánægðari ef við hefðum getað forðast England en þetta hefði hefði geta orðið verra ef við hefðum fengið Argentínu eða Brasilíu." sagði Lars. Svíar og Englendingar mætast í B-riðli í Köln, þriðjudaginn 20. júní.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira