Nash heitur í sigri Phoenix á Indiana 1. desember 2005 08:30 Steve Nash fann fjölina sína gegn Indiana í nótt og setti sjö þrista NordicPhotos/GettyImages Verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar í fyrra, Steve Nash hjá Phoenix Suns, skoraði sjö þriggja stiga körfur þegar lið hans lagði Indiana Pacers í nótt og vann fjórða leik sinn í röð. Allen Iverson hélt uppteknum hætti og skoraði 40 stig gegn Boston, en það nægði ekki til sigurs. Phoenix sigraði Indiana 109-91. Steve Nash skoraði 31 stig og gaf 9 stoðsendingar, en Jermaine O´Neal skoraði 25 stig og hirti 9 fráköst fyrir Indiana. Miami vann fyrsta útileik sinn á tímabilinu þegar það skellti Atlanta Hawks 96-74. Jason Williams skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Zaza Pachulia skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst fyrir Atlanta. Cleveland afstýrði þriðja tapinu í röð með því að leggja LA Clippers á heimavelli sínum í framlengingu 112-105. Zydrunas Ilgauskas skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir Cleveland, en Elton Brand var með 33 stig og 13 fráköst hjá Clippers. Washington sigraði Portland 96-89. Gilbert Arenas skoraði 28 stig fyrir Washington, en Darius Miles var með 21 stig hjá Portland. Memphis vann þriðja leik sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir Toronto 92-66. Damon Stoudamire skoraði 19 stig hjá Memphis en Chris Bosh skoraði 15 fyrir Kanadaliðið, sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu 16 leikjum sínum. Boston vann góðan sigur á erkifjendum sínum í Philadelphia 110-103. Allen Iverson skoraði 40 stig í leiknum og átti 9 stoðsendingar, en Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston. Detroit vann góðan útisigur á New Jersey 93-83, þar sem Detroit tryggði sér sigur með góðri nýtingu úr þriggja stiga skotum sínum. Rip Hamilton var með 30 stig hjá Detroit og hitti mjög vel, en Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey. Seattle skellti Charlotte á heimavelli 104-94. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle en Primoz Brezec skoraði 21 stig fyrir Charlotte. Loks vann Golden State góðan sigur á Sacramento 113-106, þar sem Jason Richardson skoraði 33 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 25 stig og átti 16 stoðsendingar. Hjá Sacramento var Shareef Abdur-Rahim stigahæstur með 24 stig og Bonzi Wells skoraði 23 stig. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira
Verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar í fyrra, Steve Nash hjá Phoenix Suns, skoraði sjö þriggja stiga körfur þegar lið hans lagði Indiana Pacers í nótt og vann fjórða leik sinn í röð. Allen Iverson hélt uppteknum hætti og skoraði 40 stig gegn Boston, en það nægði ekki til sigurs. Phoenix sigraði Indiana 109-91. Steve Nash skoraði 31 stig og gaf 9 stoðsendingar, en Jermaine O´Neal skoraði 25 stig og hirti 9 fráköst fyrir Indiana. Miami vann fyrsta útileik sinn á tímabilinu þegar það skellti Atlanta Hawks 96-74. Jason Williams skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Zaza Pachulia skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst fyrir Atlanta. Cleveland afstýrði þriðja tapinu í röð með því að leggja LA Clippers á heimavelli sínum í framlengingu 112-105. Zydrunas Ilgauskas skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir Cleveland, en Elton Brand var með 33 stig og 13 fráköst hjá Clippers. Washington sigraði Portland 96-89. Gilbert Arenas skoraði 28 stig fyrir Washington, en Darius Miles var með 21 stig hjá Portland. Memphis vann þriðja leik sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir Toronto 92-66. Damon Stoudamire skoraði 19 stig hjá Memphis en Chris Bosh skoraði 15 fyrir Kanadaliðið, sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu 16 leikjum sínum. Boston vann góðan sigur á erkifjendum sínum í Philadelphia 110-103. Allen Iverson skoraði 40 stig í leiknum og átti 9 stoðsendingar, en Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston. Detroit vann góðan útisigur á New Jersey 93-83, þar sem Detroit tryggði sér sigur með góðri nýtingu úr þriggja stiga skotum sínum. Rip Hamilton var með 30 stig hjá Detroit og hitti mjög vel, en Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey. Seattle skellti Charlotte á heimavelli 104-94. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle en Primoz Brezec skoraði 21 stig fyrir Charlotte. Loks vann Golden State góðan sigur á Sacramento 113-106, þar sem Jason Richardson skoraði 33 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 25 stig og átti 16 stoðsendingar. Hjá Sacramento var Shareef Abdur-Rahim stigahæstur með 24 stig og Bonzi Wells skoraði 23 stig.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira