Sænskur hermaður þungt haldinn eftir árás í Afganistan 27. nóvember 2005 14:15 Sænskur hermaður er enn þungt haldinn eftir árás á friðargæsluliða í Afganistan. Annar hermaður lést í árásinni en tveir til viðbótar, auk tveggja óbreyttra borgara, hlutu minniháttar meiðsl. Aukinn þungi hefur verið að færast í mótspyrnu gegn erlendum herjum í landinu en á sama tíma búa evrópskar sveitir sig undir að taka við hlutverki bandarísku herjanna í landinu. Um fimmtán hundruð manns hafa látið lífið í átökum sem hafa blossað upp með auknu offorsi í Afganistan í ár. Árásin á sænsku friðargæsluliðana var dæmigerð: fjarstýrð sprengja var tendruð þegar bílalest Svíanna ók eftir vegi nálægt Mazar-i-Sharif á föstudag. Amanuddin Khan, lögreglustjóri í Mazar-i-Sharif "A mine was placed on the road in front of Now Bahar plastic factory. As a result of that three ISAF soldiers were injured and transferred to the hospital." Sjö íslenskir friðargæsluliðar hafa verið kallaðir heim af svipuðum slóðum vegna ólgunnar sem þar ríkir. Önnur íslensk friðargæslusveit er í vestanverðu landinu. Friðargæslan er á vegum Atlantshafsbandalagsins, sem er með níu þúsund hermenn í Afganistan. Bandaríkjaher, sem hefur það meginhlutverk að berjast gegn talibönum og Al Kaída, er að fækka í liði sínu í Afganistan og á sama tíma er NATO að undirbúa fjölgun friðargæsluliða og að þeir láti til sín taka á ófriðarsvæðinu í sunnanverðu landinu. Hollensk yfirvöld ætla að taka þátt í þessari fjölgun en vilja skýr svör um nokkur atriði. Þau vilja að þungvopnaðar sveitir séu til taks að verja friðargæsluliðana ef á þá er ráðist og að samið verði við stjórn Karzais forseta um hvernig farið verði með stríðsfanga. Sú krafa er meðal annars í kjölfar fregna um að bandaríska leyniþjónustan hafi notað Schiphol flugvöll í Hollandi til fangaflutninga. Erlent Fréttir Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Sænskur hermaður er enn þungt haldinn eftir árás á friðargæsluliða í Afganistan. Annar hermaður lést í árásinni en tveir til viðbótar, auk tveggja óbreyttra borgara, hlutu minniháttar meiðsl. Aukinn þungi hefur verið að færast í mótspyrnu gegn erlendum herjum í landinu en á sama tíma búa evrópskar sveitir sig undir að taka við hlutverki bandarísku herjanna í landinu. Um fimmtán hundruð manns hafa látið lífið í átökum sem hafa blossað upp með auknu offorsi í Afganistan í ár. Árásin á sænsku friðargæsluliðana var dæmigerð: fjarstýrð sprengja var tendruð þegar bílalest Svíanna ók eftir vegi nálægt Mazar-i-Sharif á föstudag. Amanuddin Khan, lögreglustjóri í Mazar-i-Sharif "A mine was placed on the road in front of Now Bahar plastic factory. As a result of that three ISAF soldiers were injured and transferred to the hospital." Sjö íslenskir friðargæsluliðar hafa verið kallaðir heim af svipuðum slóðum vegna ólgunnar sem þar ríkir. Önnur íslensk friðargæslusveit er í vestanverðu landinu. Friðargæslan er á vegum Atlantshafsbandalagsins, sem er með níu þúsund hermenn í Afganistan. Bandaríkjaher, sem hefur það meginhlutverk að berjast gegn talibönum og Al Kaída, er að fækka í liði sínu í Afganistan og á sama tíma er NATO að undirbúa fjölgun friðargæsluliða og að þeir láti til sín taka á ófriðarsvæðinu í sunnanverðu landinu. Hollensk yfirvöld ætla að taka þátt í þessari fjölgun en vilja skýr svör um nokkur atriði. Þau vilja að þungvopnaðar sveitir séu til taks að verja friðargæsluliðana ef á þá er ráðist og að samið verði við stjórn Karzais forseta um hvernig farið verði með stríðsfanga. Sú krafa er meðal annars í kjölfar fregna um að bandaríska leyniþjónustan hafi notað Schiphol flugvöll í Hollandi til fangaflutninga.
Erlent Fréttir Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira