Enn tapar Atlanta 18. nóvember 2005 14:30 Manu Ginobili lék vel gegn Houston í nótt, skoraði 15 stig, hirti 7 fráköst og stal 4 boltum NordicPhotos/GettyImages Þrír leikir voru á dagská í NBA deildinni í nótt. Atlanta Hawks tapaði áttunda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Dallas á útivelli 87-78, Minnesota lagði Washington 109-98 og San Antonio lagði granna sína í Houston 86-80. Kevin Garnett átti mjög góðan leik með Minnesota (4-4) gegn Washington (5-3) í gær og skoraði 25 stig, hirti 13 fráköst og átti 9 stoðsendingar. Gilbert Arenas skoraði 33 stig fyrir Washington og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Josh Howard var stigahæstur í liði Dalls (6-2) gegn Atlanta (0-8) og skoraði 25 stig og hitti úr 10 af 13 skotum sínum í leiknum og Dirk Nowitzki skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst, en Zaza Pachulia skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst fyrir Atlanta. Robert Horry reyndist hetja San Antonio enn eina ferðina í sigrinum á Houston, en hann skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í lok leiksins sem batt enda á mikla rispu Houston, sem vann upp forskot meistaranna í lokaleikhlutanum. Tim Duncan var stigahæstur í San Antonio með 19 stig og hirti 9 fráköst og Tony Parker skoraði 17 stig og gaf 8 stoðsendingar. Hjá Houston var Tracy McGrady allt í öllu að venju og skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst, en Yao Ming skoraði 19 stig og hirti 7 fráköst. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sjá meira
Þrír leikir voru á dagská í NBA deildinni í nótt. Atlanta Hawks tapaði áttunda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Dallas á útivelli 87-78, Minnesota lagði Washington 109-98 og San Antonio lagði granna sína í Houston 86-80. Kevin Garnett átti mjög góðan leik með Minnesota (4-4) gegn Washington (5-3) í gær og skoraði 25 stig, hirti 13 fráköst og átti 9 stoðsendingar. Gilbert Arenas skoraði 33 stig fyrir Washington og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Josh Howard var stigahæstur í liði Dalls (6-2) gegn Atlanta (0-8) og skoraði 25 stig og hitti úr 10 af 13 skotum sínum í leiknum og Dirk Nowitzki skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst, en Zaza Pachulia skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst fyrir Atlanta. Robert Horry reyndist hetja San Antonio enn eina ferðina í sigrinum á Houston, en hann skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í lok leiksins sem batt enda á mikla rispu Houston, sem vann upp forskot meistaranna í lokaleikhlutanum. Tim Duncan var stigahæstur í San Antonio með 19 stig og hirti 9 fráköst og Tony Parker skoraði 17 stig og gaf 8 stoðsendingar. Hjá Houston var Tracy McGrady allt í öllu að venju og skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst, en Yao Ming skoraði 19 stig og hirti 7 fráköst.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sjá meira