Erlent

Fæddist með utanáliggjandi hjarta

Læknar á Indlandi berjast við að halda lífi í stúlkubarni sem fæddist með utanáliggjandi hjarta. Þegar stúlkan kom í heiminn hélt hún utan um hjartað með hægri hönd.

Slagæðar tengja hjartað við líkama barnsins og það gegnir sínu hlutverki. Læknar óttast hinsvegar að sýkingar stefni lífi stúlkunnar í hætti og verður reynt að koma hjarta hennar fyrir í brjóstholinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×