Erlent

Flugvöllurinn í Karlstad rýmdur vegna gruns um yfirvofandi árás

Flugvöllurinn í Karlstad í Svíþjóð var rýmdur í morgun vegna gruns um að sjálfsmorðsprengjuárásarmaður væri um borð í einnig af vél SAS-flugfélagsins sem var uppi við flugvallarbygginguna. Það var einn starfsmanna SAS á flugvellinum sem tilkynnti um manninn en hvað hann gerði af sér til að vekja svo miklar grunsemdir er enn ekki vitað. Yfirvöld í Karlstad, sem er um 120 kólímetra frá Stokkhólmi, segja málið í rannsókn en völllurinn hefur nú verið opnaður eftir að engin sprengja fannst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×