Bíó og sjónvarp

Stuttmynd ársins:

Töframaðurinn"Draumkennd og áhrifarík lýsing á heimi barns sem býr við ofbeldisfullar heimilisaðstæður. Falleg kvikmyndataka, lýsing og leikmynd. Sterk stemmning myndast með vel heppnaðri tónlist, góðum leik og einfaldri en áhrifaríkri sögu."

FRAMLEIÐANDI: Hrönn Kristinsd. Og Snorri Þórisson

STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Reynir Lyngdal

HANDRIT: Jón Atli Jónasson

Þröng sýn"Frumleg leið er farin til að skapa skemmtilega stílfærðan heim. Myndræn upplifun án sögu eða efnisumfjöllunar. Tónlist skemmtilega grípandi. "

FRAMLEIÐANDI: Caoz hf. – Hilmar Sigurðsson, Guðmundur Arnar og Þórgnýr

STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Guðmundur A. Guðmundsson,Þórgnýr Thoroddsen

HANDRIT: Guðmundur A. Guðmundsson,Þórgnýr Thoroddsen

Ég missti næstum vitið"Skemmtilega absúrd mynd er dregin af sadómasókísku ástarsambandi. Frumlegri hugmynd og góð tæknivinna. Lýsing og tónlist gefa myndinni skemmtilegan blæ."

FRAMLEIÐANDI: Tröllakirkja – Hrönn Kristinsdóttir

STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Bjargey Ólafsdóttir

HANDRIT: Bjargey Ólafsdóttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×