Foreldrar óttast um vinnu sína 23. október 2005 15:04 Á leikskólanum Rjúpnahæð hefur ástandið lítið batnað frá því í september, þegar ljóst varð að loka þyrfti deildum vegna manneklu. Nokkrir eldri starfsmenn hafa snúið til baka tímabundið til að bjarga því sem bjargað verður, en þeir verða bara við störf fram að áramótum. Enn vantar þó í fjórar stöður og á hverjum degi er ein deild lokuð og annarri lokað klukkan tvö. Áslaug Háfdánardóttir á tveggja ára tvíbura á leikskólanum og líka tíu mánaða gamlan son. Hún er svo heppin að eiga góða að, sem geta passað tvíburana á daginn. Það eru ekki allir svo lánsamir. Áslaug segir að skilaboð til foreldra séu að ástandið geti jafnvel versnað og jafnvel verði gripið til verkfalls. Hún undrast mjög viðbrögð Kópavogsbæjar sem hún segir að líti ekki á leikskóla sem skóla. Svo lengi hefur ástandið varað, að margir eru hættir að mæta skilningi frá vinnuveitendum. Áslaug segir að dæmi séu um fólk sem hafi í hyggju að skipta um vinnu vegna ástandsins enda séu lokanir búnar að stana í á annan mánuð. Leikskólastjórinn á Rjúpnahæð segir að nær engar umsóknir berist um störf. Boðað hefur verið til samningafundar við leiðbeinendur í næstu viku. Ef ekkert kemur út úr þeim fundi er hætta á að verkfall bresti á, sem myndi gera slæmt ástand miklu verra. Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Á leikskólanum Rjúpnahæð hefur ástandið lítið batnað frá því í september, þegar ljóst varð að loka þyrfti deildum vegna manneklu. Nokkrir eldri starfsmenn hafa snúið til baka tímabundið til að bjarga því sem bjargað verður, en þeir verða bara við störf fram að áramótum. Enn vantar þó í fjórar stöður og á hverjum degi er ein deild lokuð og annarri lokað klukkan tvö. Áslaug Háfdánardóttir á tveggja ára tvíbura á leikskólanum og líka tíu mánaða gamlan son. Hún er svo heppin að eiga góða að, sem geta passað tvíburana á daginn. Það eru ekki allir svo lánsamir. Áslaug segir að skilaboð til foreldra séu að ástandið geti jafnvel versnað og jafnvel verði gripið til verkfalls. Hún undrast mjög viðbrögð Kópavogsbæjar sem hún segir að líti ekki á leikskóla sem skóla. Svo lengi hefur ástandið varað, að margir eru hættir að mæta skilningi frá vinnuveitendum. Áslaug segir að dæmi séu um fólk sem hafi í hyggju að skipta um vinnu vegna ástandsins enda séu lokanir búnar að stana í á annan mánuð. Leikskólastjórinn á Rjúpnahæð segir að nær engar umsóknir berist um störf. Boðað hefur verið til samningafundar við leiðbeinendur í næstu viku. Ef ekkert kemur út úr þeim fundi er hætta á að verkfall bresti á, sem myndi gera slæmt ástand miklu verra.
Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira