Ein sameiningartillaga samþykkt 9. október 2005 00:01 Á laugardag var kosið í 61 sveitarfélagi vítt um landið um sextán tillögur um sameiningu sveitarfélaga. Ein sameiningartillaga var samþykkt og samkvæmt henni sameinast Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur, Fjarðabyggð og Mjóafjarðarhreppur í kjölfar sveitarstjórnarkosninga 9. júní á næsta ári. Þrettán sameiningartillögur voru felldar. Það var á Snæfellsnesi, Dala og A-Barðastrandasýslu, V-Barðastrandasýslu, Strandasýslu, Hrútafirði, A-Húnavatnssýslu, Skagafirði, Eyjafirði, S- og N- Þingeyjarsýslum, N-Þingeyjarsýslu, N-Múlasýslu, uppsveitum Árnessýslu, Ölfus og Flóa, Suðurnesjum og Reykjanesi. Í fimm sveitarfélögum verða sameiningarkosningar endurteknar innan sex vikna. Fjögur þeirra eru í Þingeyjarsýslum þar sem kosið er um sameiningu við Húsavíkurbæ, Öxarfjarðarhrepp og Raufarhafnarhrepp. Það eru Aðaldælahreppur, Kelduneshreppur, Skútustaðahreppur og Tjörneshreppur. Einnig munu íbúar Reykhólahrepps greiða atkvæði að nýju um sameiningu við Dalabyggð og Saurbæjarhrepp. Á kjörskrá voru alls 69.144 en atkvæði greiddu 22.271, sem gerir 32,2 prósenta kosningaþátttöku. Alls voru 9.622 fylgjandi sameiningu, eða 43,8 prósent en 12.335 andvígir, eða 56,2 prósent. Andstaða við sameiningu var áberandi í fámennari sveitarfélögunum. Andstaðan var mest í Grýtubakkahreppi þar sem einungis tveir kjósendur vildu sameiningu, eða innan við 1 prósent. Þegar átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins hófst haustið 2003 voru sveitarfélögin í landinu 103. Að fengnum niðurstöðunum nú ásamt niðurstöðum þeirra atkvæðagreiðslna sem fram fóru 20. nóvember 2004 og 23. apríl 2005 munu sveitarfélögin í landinu verða 89 að loknum sveitarstjórnarkosningum vorið 2006. sda@frettabladid.is > Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Á laugardag var kosið í 61 sveitarfélagi vítt um landið um sextán tillögur um sameiningu sveitarfélaga. Ein sameiningartillaga var samþykkt og samkvæmt henni sameinast Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur, Fjarðabyggð og Mjóafjarðarhreppur í kjölfar sveitarstjórnarkosninga 9. júní á næsta ári. Þrettán sameiningartillögur voru felldar. Það var á Snæfellsnesi, Dala og A-Barðastrandasýslu, V-Barðastrandasýslu, Strandasýslu, Hrútafirði, A-Húnavatnssýslu, Skagafirði, Eyjafirði, S- og N- Þingeyjarsýslum, N-Þingeyjarsýslu, N-Múlasýslu, uppsveitum Árnessýslu, Ölfus og Flóa, Suðurnesjum og Reykjanesi. Í fimm sveitarfélögum verða sameiningarkosningar endurteknar innan sex vikna. Fjögur þeirra eru í Þingeyjarsýslum þar sem kosið er um sameiningu við Húsavíkurbæ, Öxarfjarðarhrepp og Raufarhafnarhrepp. Það eru Aðaldælahreppur, Kelduneshreppur, Skútustaðahreppur og Tjörneshreppur. Einnig munu íbúar Reykhólahrepps greiða atkvæði að nýju um sameiningu við Dalabyggð og Saurbæjarhrepp. Á kjörskrá voru alls 69.144 en atkvæði greiddu 22.271, sem gerir 32,2 prósenta kosningaþátttöku. Alls voru 9.622 fylgjandi sameiningu, eða 43,8 prósent en 12.335 andvígir, eða 56,2 prósent. Andstaða við sameiningu var áberandi í fámennari sveitarfélögunum. Andstaðan var mest í Grýtubakkahreppi þar sem einungis tveir kjósendur vildu sameiningu, eða innan við 1 prósent. Þegar átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins hófst haustið 2003 voru sveitarfélögin í landinu 103. Að fengnum niðurstöðunum nú ásamt niðurstöðum þeirra atkvæðagreiðslna sem fram fóru 20. nóvember 2004 og 23. apríl 2005 munu sveitarfélögin í landinu verða 89 að loknum sveitarstjórnarkosningum vorið 2006. sda@frettabladid.is >
Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira