Íbúar hafna víða sameiningu 9. október 2005 00:01 „Niðurstaðan kemur á óvart, ekki síst í ljósi margítrekaðra samþykkta sveitarstjórnarmanna um vilja til sameiningar. Hún hlýtur að vera sveitarstjórnarmönnum veruleg vonbrigði,“ sagði Árni Magnússon félagsmálaráðherra um niðurstöður sameiningarkosninga sveitarfélaga sem fram fóru í gær. Árni sagðist telja að í niðurstöðunum endurspeglaðist skoðun íbúa landsins á því hvernig þeir vildu sjá sín sveitarfélög og sá vilji skaraðist við vilja sveitarstjórnarmanna. Hann furðaði sig þó nokkuð á niðurstöðunni, enda hefðu skoðanakannanir meðal almennings bent til þess sama og komið hefði fram í samþykktum sveitarstjórnarmanna. „En niðurstaðan er þessi í lýðræðislegri kosningu.“ Þá segir Árni merkilegt að sjá hveru sláandi lítil þátttaka hafi verið í kosningunum í stærri sveitarfélögum meðan í sumum þeirra smærri hafi íbúar flykkst á kjörstað til að hafna sameiningu. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segist hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með kjörsóknina í Hafnarfirði. Hann sagðist hafa vonast eftir um 30 prósenta þátttöku, en raunin varð 14 prósent. „Í stærri sveitarfélögum virðist fólki þetta ekki vera neitt stórmál, enda er þetta fyrst og fremst mál minni sveitarfélaga,“ segir hann og kveðst jafnframt hafa orðið var við áberandi neikvæðan tón til sameiningarhugmyndanna í smærri sveitarfélögunum. „Það sem gerir erfitt að ræða þessi mál til fullnustu er til dæmis að ekki liggja fyrir skýrar línur stöðu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og því ekki ljóst hver fjárhagsleg staða þessara sveitarfélaga verður eftir þær breytingar sem verið er að boða.“ Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
„Niðurstaðan kemur á óvart, ekki síst í ljósi margítrekaðra samþykkta sveitarstjórnarmanna um vilja til sameiningar. Hún hlýtur að vera sveitarstjórnarmönnum veruleg vonbrigði,“ sagði Árni Magnússon félagsmálaráðherra um niðurstöður sameiningarkosninga sveitarfélaga sem fram fóru í gær. Árni sagðist telja að í niðurstöðunum endurspeglaðist skoðun íbúa landsins á því hvernig þeir vildu sjá sín sveitarfélög og sá vilji skaraðist við vilja sveitarstjórnarmanna. Hann furðaði sig þó nokkuð á niðurstöðunni, enda hefðu skoðanakannanir meðal almennings bent til þess sama og komið hefði fram í samþykktum sveitarstjórnarmanna. „En niðurstaðan er þessi í lýðræðislegri kosningu.“ Þá segir Árni merkilegt að sjá hveru sláandi lítil þátttaka hafi verið í kosningunum í stærri sveitarfélögum meðan í sumum þeirra smærri hafi íbúar flykkst á kjörstað til að hafna sameiningu. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segist hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með kjörsóknina í Hafnarfirði. Hann sagðist hafa vonast eftir um 30 prósenta þátttöku, en raunin varð 14 prósent. „Í stærri sveitarfélögum virðist fólki þetta ekki vera neitt stórmál, enda er þetta fyrst og fremst mál minni sveitarfélaga,“ segir hann og kveðst jafnframt hafa orðið var við áberandi neikvæðan tón til sameiningarhugmyndanna í smærri sveitarfélögunum. „Það sem gerir erfitt að ræða þessi mál til fullnustu er til dæmis að ekki liggja fyrir skýrar línur stöðu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og því ekki ljóst hver fjárhagsleg staða þessara sveitarfélaga verður eftir þær breytingar sem verið er að boða.“
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira