Innlent

Ekki hjálparsveit til Pakistan

Rauði Kross Íslands mun að öllum líkindum ekki senda hjálparsveitir til Pakistans. Þetta er vegna þess að pakistönsk stjórnvöld hafa ákveðið að þiggja hjálp frá þeim þjóðum sem hafa bein stjórnmálatengsl við landið. Hjálparsveitir fara frá Bretland, Japan og Þýskalandi til Pakistan í kvöld. Þetta þýðir að ekki verður þörf fyrir aðstoð alþjóðasveitar Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Staðan verður þó endurmetin eftir því sem mál þróast.við Utanríkisráðuneytið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×