Haukar undir í Meistaradeildinni
Haukar eru undir í hálfleik, 18-14 gegn danska liðinu Århus GF í Meistaradeild Evrópu í handbolta en leikið er að Ásvöllum. Jón Karl Björnsson er markahæstur með 5 mörk og Árni Þór Sigtryggsson með 4 mörk.
Mest lesið

Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn






„Við máttum ekki gefast upp“
Körfubolti


„Við elskum að spila hérna“
Fótbolti
