Innlent

GSM-sambandslaust fyrir vestan

Vegna slitins ljósleiðara í Tungudal á Ísafirði er GSM-símasambandslaust á Suðureyri og Flateyri. Einnig eru neyðarsímar í jarðgöngunum undir Botns- og Breiðadalsheiðar óvirkir. Lögreglan á Ísafirði verður með aukið eftirlit í jarðgöngum meðan á viðgerð stendur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×