Toppbaráttan í algleymingi í dag 9. september 2005 00:01 Toppbaráttan í fyrstu deild karla verður í algleymingi í dag því Víkingur og KA eru jöfn í öðru og þriðja sæti deildarinnar með 31 stig en Breiðablik er búið að vinna deildina með 40 stig. KA mætir meisturum Breiðabliks í dag á Kópavogsvelli en þá fá Blikar afhentan titilinn. Í Hafnarfirðinum mætast Haukar og Víkingar. KA-menn hafa verið sjóðheitir upp á síðkastið eftir að Guðmundur Valur Sigurðsson tók við stjórn liðsins af Þorvaldi Örlygssyni, á meðan Vikingar hafa verið að gefa eftir í toppbaráttunni, fengið aðeins þrjú stig í síðustu þremur leikjum. Víkingar eru með hagstæðara markahlutfall og vinni bæði liðin sína leiki gæti það riðið baggamuninn. Botnbaráttan er ekki síður spennandi en sex lið geta enn fallið. Botnliðin Völsungur og KS mætast á Húsavík, HK fer til Akureyrar og mætir Þór og Fjölnismenn taka á móti Ólafsvíkur Víkingum í Grafarvogi. Leikir dagsins hefjast allir klukkan 14 að undanskildum leik Völsungs og KS sem hefst klukkan 16. Það lið sem tapar leiknum á Húsavík er nánast fallið í 2. deild. Íslenski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Sjá meira
Toppbaráttan í fyrstu deild karla verður í algleymingi í dag því Víkingur og KA eru jöfn í öðru og þriðja sæti deildarinnar með 31 stig en Breiðablik er búið að vinna deildina með 40 stig. KA mætir meisturum Breiðabliks í dag á Kópavogsvelli en þá fá Blikar afhentan titilinn. Í Hafnarfirðinum mætast Haukar og Víkingar. KA-menn hafa verið sjóðheitir upp á síðkastið eftir að Guðmundur Valur Sigurðsson tók við stjórn liðsins af Þorvaldi Örlygssyni, á meðan Vikingar hafa verið að gefa eftir í toppbaráttunni, fengið aðeins þrjú stig í síðustu þremur leikjum. Víkingar eru með hagstæðara markahlutfall og vinni bæði liðin sína leiki gæti það riðið baggamuninn. Botnbaráttan er ekki síður spennandi en sex lið geta enn fallið. Botnliðin Völsungur og KS mætast á Húsavík, HK fer til Akureyrar og mætir Þór og Fjölnismenn taka á móti Ólafsvíkur Víkingum í Grafarvogi. Leikir dagsins hefjast allir klukkan 14 að undanskildum leik Völsungs og KS sem hefst klukkan 16. Það lið sem tapar leiknum á Húsavík er nánast fallið í 2. deild.
Íslenski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Sjá meira