Erlent

Líklegri til að missa sjónina

Það er helmingi líklegra að reykingamenn missi sjónina en þeir sem ekki reykja. Nokkrar nýlegar rannsóknir benda til þess að tengsl reykinga við ótímabæra sjóndepru séu jafnsterk og við lungnakrabbamein. Stofnun blindra í Bretlandi ætlar að fara þess á leit að viðvörunum vegna þessa verði bætt við aðrar viðvaranir á sígarettupökkum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×