Erlent

Vill flytja fórnarlömb frá Texas

Þegar hafa um 250 þúsund manns flúið til Texas og fjölgar þeim ört. "Skýli í öðrum ríkjum eru tóm á meðan þúsundir flykkjast til Texas daglega. Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til þess að mæta þörfum þeirra sem hingað koma en til þess að geta það þurfum við aðstoð frá öðrum ríkjum," segir Rick Perry, ríkisstjóri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×